Day: February 10, 2016

Íslandsmót 301- úrslit

23 karlar og 11 konur tóku þátt í einmenningi, og 14 karlapör og 5 kvennapör í tvímenningi. Hér eru úrslit helgarinnar: Einmenningur Karlar: Íslandsmeistari Þröstur Ingimarsson 2. sæti Bjarni M. Jóhannesson 3. sæti Vitor Charrua Hæsta útskot;  170, Vitor Charrua Hæsta innskot; 170, Vitor Charrua Fæstar pílur; 8 pílur, Vitor

Aðalfundur ÍPS

Íslenska pílukastsambandið boðar hérmeð til aðalfundar þann 23. febrúar kl 19. 30. Hann fer fram í Pílusetri Reykjavíkur, og á skype. Aðalfundur ÍPS Til kosninga eru forseti, ritari og einn meðstjórnandi. Til lögur eða mál sem óskuð eru tekin fyrir má senda á dart@dart.is eða beint á núverandi forseta imagnusdottir2@gmail.com.