Day: April 7, 2016

Landslið Íslands á Norðurlandamóti 2016

Góðan dag Íslenska landsliðið heldur til Noregs 11. – 15. maí til að keppa á Nordic Cup 2016, þar mun landsliðið keppa við Danmörk, Noreg, Svíþjóð og Finnland. Keppt er kynjaskipt í 501 bæði í einstaklingskeppni, tvímenningi og liðakeppni. Eftirfarandi aðilar skipa landslið Íslands í Pílukasti á þessu móti: Karlar: