Month: February 2018

Meistari Meistaranna

Keppnin mun fara fram laugardaginn 24. mars hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar og undanúrslit og úrslit karla og úrslit kvenna fara fram sunnudaginn 25. mars í Egilshöll. Fyrirkomulag keppninnar   Hjá körlum skiptast keppendur niður í átta 3 manna riðla í 501 og komast 2 efstu spilararnir í hverjum riðli áfram í

Minnum á stigamótið á fimmtudag

Stigamót Suðurland Staðsetning: Tangarhöfða 2, Reykjavík Tími: Fimmtudaginn 1. mars Byrjum að spila kl 19.30 – skráning til 19.00 samdægurs hjá Óla með sms í síma 8242784 eða á dart@dart.is Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) Þetta er 9. mót sem telur fyrir EM 2018

Auka aðalfundur Í.P.S. 2018

Stjórn Í.P.S boðar hérmeð til auka aðalfundar þann 28. febrúar að Tangarhöfða 2, og á skype klukkan 19.30   Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir: Dagskrá: Kosning ritara og gjaldkera skv. 9 grein sambandsins. Lagðar fram tillögur að lagabreytingum Lagabreytingar bornar undir atkvæði Aðrar tillögur Þær bornar undir atkvæði Önnur