Day: August 27, 2018

WINMAU WORLD MASTERS 2018

Þann 30. ágúst verður haldið umspil um keppnissæti á Winmau World Masters sem haldið verður í Bridlington Spa 3-7. október næstkomandi. Suðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Norðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Keppni hefst kl 20.00