Day: January 13, 2019

Aðalfundur 2019

Stjórn Í.P.S boðar hér með til Aðalfundar sunnudaginn 27. janúar að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 14:00 Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir: Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Tillögur að lagabreytingum og þær bornar undir atkvæði Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðanda skv. 9 grein sambandsins. Önnur