Íslandsmeistari Öldunga 2018

Þorgeir Guðmundsson er Íslandsmeistari Öldunga 2018 – innilega til hamingju. Hann var einnig með fæstar pílur 15 og hæsta útskot dagsins 154. Peta er fyrsta kona til að taka þátt i þessu móti og hun gerði sér litið fyrir og gerði fyrsta 180 dagsins. Með fylgjandi myndir sýna útslátt dagsins.

Íslandsmót Öldunga

Við minnum á Íslandsmót Öldunga á morgun laugardag. Peningaverðlaun og medalía verða fyrir efstu 4 sætinn verðlaun 15.000 verðlaun 8.000 – 4 verðlaun 4000 hvor Byrjað að spila kl 14.00, húsið opnar kl 13.00 Mótstýra: Ingibjörg Magnúsdóttir PFR býður upp á smá í þorra gogginn eins og formanni þeirra er

Stigalistar Uppfærðir

Stigalistar hafa nú verið uppfærðir, eitt stigamót er eftir til talninga til landslið fyrir norðulandamót í maí í Finnlandi 2018. Stigalistar Talið var frá því í mars 2017 til og með febrúar 2018, að meðtöldu Íslandsmóti í 501. Hjá hverjum keppanda teljast síðan bestu 10 mót hans/hennar. Í þetta sinn

Ný stjórn ÍPS

Á aðalfundi Í.P.S í gær var kosinn ný stjórn, enginn í sitjandi stjórn óskaði eftir því að sitja áfram. Ólafur Guðmundsson var kosinn Forseti Í.P.S Jón Björn Ríkarðsson var kosinn varaforseti Viðar Valdemarsson var kosinn meðstjórnandi Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir allan þann tíma og vinnu sem þau hafa lagt