Aðalfundur 2019

Stjórn Í.P.S boðar hér með til Aðalfundar sunnudaginn 27. janúar að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 14:00

Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Tillögur að lagabreytingum og þær bornar undir atkvæði
  4. Kosning stjórnar, varastjórnar og endurskoðanda skv. 9 grein sambandsins.
  5. Önnur mál
    • Kynning á breyttu verklagi við val á landsliði og breytingu á Íslandsmóti 501

Kosningar á aðalfundi skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála.

Auka fundur verður haldin síðar þar sem farið verður yfir reikninga félagsins.

Við vonum að flestir sjái sér fært að mæta.

Kveðja

Stjórn ÍP