#áframìsland -Skoska Opna og PDC

Um 35 félagsmenn eru nù á leiðinni til skotlands til þess að taka þátt ì skoska opna.

Búið er að draga og er hægt að skoða og fylgjast með hér

http://www.sdadarts.com/

PDC Nordic og Baltic er einnig að keppa þessa helgi og eru Ægir, Vitor og Halli að fara þanngað.

Hér má fylgjas með þeim

http://pdc-nordic.tv/

Við óskum þeim öllum góðs gengis.

#áframÌsland