Auka aðalfundur 13 Apríl kl 19.00

Við minnum á auka-aðalfundinn annaðkvöld í Pílusetri Reykjavík og á Skype.

Dagskrá má finna hér:

Auka Aðalfundur

Lagabreytingartillögur ásamt gögnum frá aðalfundi má finna hér:

Aðalfundur 2016

12.grein

1. grein, 4. grein, 7.grein og 9. grein

 

Framboð til stjórnar eru svohljóðandi (ef að lagabreytingar verða samþykktar verða 5 í stjórn, ef ekki verða 7 og þurfum við þá fleiri sjálfboðaliða):

Forseti: Ingibjörg Magnúsdóttir

Varaforseti: Hallgrímur Egilsson

Gjaldkeri: Hannes Jón Jónsson (Nonni)

Ritari: Anna Friðrikka Guðjónsdóttir (Rikka)

Meðstjórnandi: Bjarni Sigurðsson

Endurskoðandi Reikninga:

Varamaður: