Auka aðalfundur Í.P.S. 2018

Stjórn Í.P.S boðar hérmeð til auka aðalfundar þann 28. febrúar að Tangarhöfða 2, og á skype klukkan 19.30

 

Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:

Dagskrá:

  1. Kosning ritara og gjaldkera skv. 9 grein sambandsins.
  2. Lagðar fram tillögur að lagabreytingum
    • Lagabreytingar bornar undir atkvæði
  3. Aðrar tillögur
    • Þær bornar undir atkvæði
  4. Önnur mál

Kosningar á aðalfundi skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála.