Aukið lyfjaeftirlit í pílukasti

Pílukast er ört stækkandi íþróttagrein, og fylgir sömu reglum og aðrar íþróttagreinar.

Ef að þú ert á lyfjum af læknisráði sem eru á bannlista WADA þarftu að sækja um undanþágu og fylla út þetta form: http://isi.is/lyfjaeftirlit/undanthagueydublad/

 

Hér má nálgast meira um listan á vef ÍSÍ: http://isi.is/lyfjaeftirlit/althjoda-lyfjareglurnar/bannlisti/

 

Hér má nálgast lista WADA yfir bönnuð efni:

https://www.wada-ama.org/en/resources/science-medicine/prohibited-list

 

Danska lyfjaeftirlitið er með þessa síðu þar sem hægt er að leita af lyfjum og sjá hvort að þau eru leyfð eða ekki (passið samt að hugsanlega eru þau stafsett öðruvísi á þessari síðu): http://www.antidoping.dk/medicin/medicin

 

Vinsamlegast athugið að þið berið sjálf ábyrgð á því að skila þessum gögnum inn, og hefur ÍPS enga milligöngu hér á.