Author: Ingibjörg

Úrslit dagsins- einmenningur

24 karlar og 8 konur kepptu um Íslandsmeistara titilinn i Krikket í dag. Pétur Rúðrik Guðmundson og Ingibjörg Magnúsdóttir sigruðu mótið. Hér má skoða alla tölfræði mótsins Riðlar: https://tv.dartconnect.com/eventmatches/idacricket18rr Útsláttur: https://tv.dartconnect.com/matchlist/idacricket18ko Við þökkum kærlega fyrir daginn og minnum á að skráningar fyrir tvímenning morgundagsins lýkur kl 10.00 í fyrramálið Íslandsmótið í Krikket

Stigamót

Við vekjum athygli á að stigamót er í báðum landshlutum næstkomandi fimmtudag 4. október Ólafur er erlendis og tekur Halli Egils við skráningu suðurlistans. S: 6603080    

Landsliðsfréttir

Góðan dag Landslið Íslands í pílukasti er komið til Búdapest í Ungverjalandi, Í gær var haldinn aðalfundur WDF, liðstjórafundur og síðan var setningu mótsins. Hér á aðalfundi WDF voru allir sammála um það að mikill vinna er framundan, verið er að reyna að koma pílukasti nær því að verða ólympíu