Author: Ingibjörg

Landsliðsfréttir

Góðan dag Landslið Íslands í pílukasti er komið til Búdapest í Ungverjalandi, Í gær var haldinn aðalfundur WDF, liðstjórafundur og síðan var setningu mótsins. Hér á aðalfundi WDF voru allir sammála um það að mikill vinna er framundan, verið er að reyna að koma pílukasti nær því að verða ólympíu