Author: Óli G

Skráningu lýkur kl 10 í fyrramálið

Kæru píluspilarar, skráningu á Íslandsmótið í Krikket lýkur kl 10 í fyrramálið í einmenning og kl 10 sunnudag í tvímenning. Sendið fullt nafn og félag á dart@dart.is eða með SMS í síma 824-2784 fyrir þann tíma. Mótið fer fram hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.   Kveðja, Óli

Stigamót Norðurland September

Staðsetning: Skarðshlíð, Akureyri www.thorsport.is Skráningar eru til 19.00 í síma 8977896 (Hinrik) Byrjað er að spila kl 20.00 Tími: Fimmtudaginn 6. september Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 2. mót sem telur fyrir HM 2019 ( sjá reglur hér : http://dart.is/ips/log-og-reglugerdir/reglur-fyrir-em-hm-og-nm/ ) Þátttökugjald

Stigamót Suðurland September

Staðsetning: Tangarhöfða 2, Reykjavík Tími: Fimmtudaginn 6. september Byrjum að spila kl 19.30 – skráning til 19.00 samdægurs hjá Óla með sms í síma 8242784 eða á dart@dart.is Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 2. mót sem telur fyrir HM 2019 ( sjá

WINMAU WORLD MASTERS 2018

Þann 30. ágúst verður haldið umspil um keppnissæti á Winmau World Masters sem haldið verður í Bridlington Spa 3-7. október næstkomandi. Suðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Norðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Keppni hefst kl 20.00

Fréttir frá Tyrklandi

Evrópumót unglinga í Tyrklandi er hafið. Þó að úrslitin segja ekki til um það, þá gekk þeim ágætlega. Alex Máni og Erlendur töpuðu sínum leikjum í riðlinum naumlega og Alexander og nýji liðsmaður okkar (Zerdar) töpuðu tveimur og unnu einn leik á móti Wales. Við urðum fyrir blóðtöku á leiðinni

Landslið á Evrópumót

Kæru pílukastarar, þá er komið í ljós hverjir fara á Evrópumótið sem haldið verður í Ungverjalandi 25-29 September næstkomandi. Í kvennaflokki eru það: Ingibjörg Magnúsdóttir Petrea KR Friðriksdóttir Guðrún Þorbjörg Þórðardóttir Ólafía Guðmundsdóttir Í karlaflokki eru það: Vitor Charrua Þorgeir Guðmundsson Hallgrímur Egilsson Pétur Rúðrik Guðmundsson   Við óskum þeim