Author: Óli G

Úrslit úr Íslandsmóti 501 einmenningi

Íslandsmeistari karla Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjavíkur 2. sæti Hallgrímur Egilsson –  Pílufélag Reykjavíkur 3-4. sæti Þorgeir Guðmundsson – Pílufélag Reykjavíkur & Pétur Rúðrik Guðmundsson – Pílufélag Grindavíkur Íslandsmeistari kvenna Ingibjörg Magnúsdóttir –  Pílufélag Reykjavíkur 2. sæti María Steinunn Jóhannesdóttir – Pílufélag Reykjavíkur 3.-4. sæti Þórey Ósk Arndal Gunnarsdóttir -Pílufélag

Nordic Cup Draw

Búið er að draga í Nordic Cup í Finnlandi. Tímar eru ekki réttir en annars allt eins og það á að vera. https://challonge.com/NCMenTeam https://challonge.com/NCWomensTeam2018 https://challonge.com/NCWomensPairs https://challonge.com/NCMensPairs https://challonge.com/NCWomensSingles2018 https://challonge.com/NCMensSingles   Hægt er að skoða liðin á https://www.dartsnordiccup.wordpress.com  

Úrslit frá Winmau Iceland Open / Results from the Winmau Iceland Open

Hér að neðan er að finna úrslit frá Winmau Iceland Open sem fór fram í Hlégarði Mosfellsbæ 30 mars – 1 Apríl 2018 Here below are the results from the Winmau Iceland Open held at Hlégarður, Mosfellsbær from the 30th of March until the 1st of April WinmauIcelandOpen2018PairsWomen WinmauIcelandOpen2018SinglesMen WinmauIcelandOpenMenPairsMen

Stigamót Suðurland

Staðsetning: Tangarhöfða 2, Reykjavík Tími: Fimmtudaginn 5. apríl Byrjum að spila kl 19.30 – skráning til 19.00 samdægurs hjá Óla með sms í síma 8242784 eða á dart@dart.is Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 10. mót sem telur fyrir EM 2018 ( sjá