Author: Óli G

Úrslit frá Winmau Iceland Open / Results from the Winmau Iceland Open

Hér að neðan er að finna úrslit frá Winmau Iceland Open sem fór fram í Hlégarði Mosfellsbæ 30 mars – 1 Apríl 2018 Here below are the results from the Winmau Iceland Open held at Hlégarður, Mosfellsbær from the 30th of March until the 1st of April WinmauIcelandOpen2018PairsWomen WinmauIcelandOpen2018SinglesMen WinmauIcelandOpenMenPairsMen

Stigamót Suðurland

Staðsetning: Tangarhöfða 2, Reykjavík Tími: Fimmtudaginn 5. apríl Byrjum að spila kl 19.30 – skráning til 19.00 samdægurs hjá Óla með sms í síma 8242784 eða á dart@dart.is Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 10. mót sem telur fyrir EM 2018 ( sjá

Breyting á Meistari Meistaranna

Kæru félagsmenn, RÚV hefur óskað eftir því að einungis úrslitaleikir verði teknir upp á sunnudaginn í Egilshöll og munu því undanúrslit karla einnig vera spiluð í PR á laugardaginn. Mótstjóri verður Viðar Valdimarsson stjórnarmaður og honum til aðstoðar verður Ólafur Guðmunds. Ekki verður dregið í riðla í PFR heldur verður