Author: Óli G

Fréttir frá Tyrklandi

Evrópumót unglinga í Tyrklandi er hafið. Þó að úrslitin segja ekki til um það, þá gekk þeim ágætlega. Alex Máni og Erlendur töpuðu sínum leikjum í riðlinum naumlega og Alexander og nýji liðsmaður okkar (Zerdar) töpuðu tveimur og unnu einn leik á móti Wales. Við urðum fyrir blóðtöku á leiðinni

Landslið á Evrópumót

Kæru pílukastarar, þá er komið í ljós hverjir fara á Evrópumótið sem haldið verður í Ungverjalandi 25-29 September næstkomandi. Í kvennaflokki eru það: Ingibjörg Magnúsdóttir Petrea KR Friðriksdóttir Guðrún Þorbjörg Þórðardóttir Ólafía Guðmundsdóttir Í karlaflokki eru það: Vitor Charrua Þorgeir Guðmundsson Hallgrímur Egilsson Pétur Rúðrik Guðmundsson   Við óskum þeim

Stigamót

Kæru pílukastarar, ákveðið hefur verið að hafa ekki stigamót í júní og júlí þar sem stjórnin mun fara yfir ýmis mál er varða landsliðið og regluverk. Þökkum fyrir skilninginn og gleðilegt sumar.   Kveðja, Stjórnin

Úrslit úr Íslandsmóti 501 einmenningi

Íslandsmeistari karla Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjavíkur 2. sæti Hallgrímur Egilsson –  Pílufélag Reykjavíkur 3-4. sæti Þorgeir Guðmundsson – Pílufélag Reykjavíkur & Pétur Rúðrik Guðmundsson – Pílufélag Grindavíkur Íslandsmeistari kvenna Ingibjörg Magnúsdóttir –  Pílufélag Reykjavíkur 2. sæti María Steinunn Jóhannesdóttir – Pílufélag Reykjavíkur 3.-4. sæti Þórey Ósk Arndal Gunnarsdóttir -Pílufélag

Nordic Cup Draw

Búið er að draga í Nordic Cup í Finnlandi. Tímar eru ekki réttir en annars allt eins og það á að vera. https://challonge.com/NCMenTeam https://challonge.com/NCWomensTeam2018 https://challonge.com/NCWomensPairs https://challonge.com/NCMensPairs https://challonge.com/NCWomensSingles2018 https://challonge.com/NCMensSingles   Hægt er að skoða liðin á https://www.dartsnordiccup.wordpress.com