Category: dart

Stigamót

Við vekjum athygli á að stigamót er í báðum landshlutum næstkomandi fimmtudag 4. október Ólafur er erlendis og tekur Halli Egils við skráningu suðurlistans. S: 6603080    

Landsliðsfréttir

Góðan dag Landslið Íslands í pílukasti er komið til Búdapest í Ungverjalandi, Í gær var haldinn aðalfundur WDF, liðstjórafundur og síðan var setningu mótsins. Hér á aðalfundi WDF voru allir sammála um það að mikill vinna er framundan, verið er að reyna að koma pílukasti nær því að verða ólympíu