Category: dart

Pétur sigrar Euro Manager Cup

Pétur Rúðrik Guðmundsson sigraði Euro Manager Cup sem haldin var fyrir þjáfara U18 í Svíþjóð samhliða Evrópumóti U18. Í undanúrslitun sigraði Pétur sigurvegara síðasta árs frá Írlandi og í úrslitum sigraði hann Cristian Sørensen frá Danmörk.   Frá Pétri R. Guðmundssyni – landslipsþjálfari U18 Þetta er kannski ekki bikarinn sem við