Category: Landsliðið

Landslið Íslands á EM2016

Góðan daginn 49 dagar til stefnu og heimasíða Evrópumótsins 2016 er http://www.europecupdarts2016.com/en/, þar er hægt að fylgjast með og skoða allt varðandi mótið. Undir Teams má finna myndir af liðunum. Hér er Íslenska liðið Allir úrslitaleikir verða í beinni og stefnt er að því að sýna fleiri leiki í beinni.

HM2015 – Dagur 2

Stelpurnar kepptu í liðakeppni og strákarnir í einmenning í dag. Stelpurnar voru í erfiðum riðli með Wales, Hollandi og Rússlandi. Þær töpuðu öllum þremur leikjum, en  náðu að vinna nokkra leggi á móti öllum þremur liðum, og voru í útskotum í lang flestum leggjunum. Strákarnir : 256 manna Þorgeir, Vitor og Hallgrímur

HM2015- dagur 1

Karlarnir spiluðu liðakeppni í dag, á meðan konurnar börðust í tvímenning, hér má finna úrslitinn: Liðakeppni karla Tvímenningur kvenna Þess ber að nefna að Þorgeir Guðmundsson tók út 170 í liðakeppninni á móti Jim Williams, Jim spilar fyrir Wales og vann Tyrkneska opna.