Category: Mót

Úrslit Íslandsmót í 301

Við þökkum kærlega fyrir helgina. Úrslit voru svohljóðandi Íslandsmeistari Karla í einmenning Friðrik Jakobsson 2. sæti Rúnar Árnason 3-4 sæti Sigurður Aðalsteinsson og Einar Möller Einar Möller Fæstar pílur voru 7 pílur Friðrik J. Hæðsta innskot 160 – Vitor Flest 180 – Hallgrímur Hæsta útskot 130 – Sindri Rósenkranz Sindri Íslandsmeistari Kvenna

Stigamót Suðurland 2017

Við vekjum athygli á því að stigamót á suðurlandi 2017 verða á sunnudögum fyrstu 3 skiptin til reynslu. Við tökum síðan stöðunna í mars mánuði (á stigamótinu þann sunnudag), hvort að við höldum þessu fyrirkomulagi eða færum okkur aftur yfir á fimmtudaga. Ef að við færum okkur á fimmtudaga eru miklar