Category: U-18

Tilkynning frá landsliðsþjálfara U18

  Minni á íslandsmót unglinga sem verður haldið 27. desember í nýju aðstöðunni í Reykjanesbæ. Ég ætla að hafa æfingar/kynningar fyrir unglinga á Tangarhöfða 2, RKV næstkomandi fimmtudag frá 16:30 til 18:30 og síðan í Reykjanesbæ á laugardaginn frá 13:00 til 15:00. Allir velkomnir að mæta og prófa eða æfa

Pétur sigrar Euro Manager Cup

Pétur Rúðrik Guðmundsson sigraði Euro Manager Cup sem haldin var fyrir þjáfara U18 í Svíþjóð samhliða Evrópumóti U18. Í undanúrslitun sigraði Pétur sigurvegara síðasta árs frá Írlandi og í úrslitum sigraði hann Cristian Sørensen frá Danmörk.   Frá Pétri R. Guðmundssyni – landslipsþjálfari U18 Þetta er kannski ekki bikarinn sem við