Category: Uncategorized

Ný stjórn ÍPS

Á aðalfundi Í.P.S í gær var kosinn ný stjórn, enginn í sitjandi stjórn óskaði eftir því að sitja áfram. Ólafur Guðmundsson var kosinn Forseti Í.P.S Jón Björn Ríkarðsson var kosinn varaforseti Viðar Valdemarsson var kosinn meðstjórnandi Við þökkum fráfarandi stjórn fyrir allan þann tíma og vinnu sem þau hafa lagt