Einmenningur í dag á HM í Japan

9 klukkutíma munur er á Íslandi og Japan.

Það er því kominn fimmtudagur og klukkan að nálgast 8 um morguninn þar (hér að nálgast 23)

Strákarnir okkar eru vaknaðir og tilbúnir að keppa í einmenningi á HM.

Hér neðar er linkur þar sem hægt er að skoða leiki og úrslit þegar þau berast.

Koma svo strákar, halda haus, anda og sýna hvað í ykkur býr. Við hér heima vitum hvað þið getið, og það er kominn tími til að heimurinn fái að finna fyrir því líka.

-Áfram Ísland –

https://www.dartswdf.com/2017/10/03/wdf-world-cup-2017-draw/