January 19, 2019

Íslandsmót 501 einmenningur

May 5, 2018 11:00 - 23:00
Tangarhöfði 2
Address: Tangarhöfði 2

Íslandsmótið í 501 einmenning verður haldið í PFR Tangarhöfða 2 Reykjavík 5. mai 2018

Húsið opnar kl 9.30 og byrjum við að spila kl 11.00

Skráning í einmenning stendur yfir til 3. mai (miðnætti) í síma 8242784 eða á dart@dart.is

Keppnisgjald kr 3000

Uppsetning móts og fyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Það er því ekki hægt að skrá sig eftir að fresti líkur 3. mai

Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar í ÍPS.

Það er styrkleika raðað í riðla á þessu móti, eftir stigalista ÍPS.

Mótið er kynjaskipt og þarf að lámarki 2 einstaklinga í hvorn flokk.