January 19, 2019

Íslandsmót 501 tvímenningur

May 6, 2018 13:00 - 23:00

Íslandsmótið í 501 tvímenning verður haldið í PFR Tangarhöfða 2 Reykjavík 6. mai 2018

Húsið opnar kl 11.00 og byrjum við að spila kl 13.00

Skráning í tvímenning stendur yfir til 5. mai (kl 18) í síma 8242784, á dart@dart.is eða á staðnum

Uppsetning móts og fyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda og verður dregið 5. mai eftir að einmenningi lýkur. Það er því ekki hægt að skrá sig eftir að fresti líkur.

Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar í ÍPS.

 

Mótið er kynjaskipt og þarf að lámarki 2 pör í hvorn flokk.