Krikket kvöld

January 17, 2019 19:30 - 22:00
Repeat every month on the Third Thursday until January 16, 2025

Krikket kvöld eru haldin þriðja fimmtudag hvers mánaðar hjá Pílufélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2.

Spilaður er Krikket (Cricket), sjá reglur HÉR

Skráning á staðnum, mæting fyrir 19:30, byrjað að spila stuttu síðar.

Nánari upplýsingar á www.pila.is