Lengjubikarinn 2019

July 24, 2019 19:30 - 22:30
Repeat every week on Wednesdays until September 11, 2019

Lengjubikarinn 2019 er 8 móta sería spiluð alla miðvikudaga frá 24. júlí til 11. september þar sem spilarar vinna sér inn stig. 4 efstu á þessum stiglista vinna sér sæti í Lengjudeildinni!

Spilað er beinn útsláttur, best af 9 leggjum alla leið og raðað er eftir stigalista ÍPS. Allar umferðir eru sýndar í beinni útsendingu af Live Darts Iceland.