Ljósanæturmótið

September 5, 2015 13:00 - 21:00
Hrannargata 6, Reykjanesbær, Iceland
Address: 6 Hrannargata, Reykjanesbær, Southern Peninsula, Iceland

Ljósanæturmótið

Ljósanæturmótið verður haldð laugardaginn  5.sept kl 13:00,

í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Hrannargötu 6.

Keppt er í  501 einmenningi.

Skráning er er í síma 660-8172 eða á staðnum  til kl 12:30 sama dag.

Þátttökugjald er 2500 kr.

Verðlaun veitt fyrir 1. 2. 3. sæti. A og B. Fæstar pílur verðlaun og svo sá sem er með hæðsta útskot fær 5000kr

Tekið skal fram að 1000 kr af hverjum skráðum keppenda fer í styrk til landsliðs Íslands í pílukasti sem er að fara keppa á Heimsmeistaramóti í Tyrklandi.

Það er ekki Posi á staðnum.

P.S. Á föstudagskvöldi 4. sept verður opið hús hjá félaginu þar sem allir geta komið inn og prufað að kasta eða bara til að forvitnast um félagið og starfsemi.

Opið milli 19:30 til 22:00.

Svo minnum við líka á að það er ljósanótt í Reykjanesbæ og það vantar ekki að það verði ekki eitthvað um að vera í bænum.

Gleðilega hátíð.

Pílufélag Reykjanesbæjar.

logoPR