Styrktarmót fyrir Neistann – styrktarfélag hjartveikra barna

November 21, 2015 All day
26 Skúlagata, Reykjavík, Capital Region, Iceland
Address: 26 Skúlagata, Reykjavík, Capital Region, Iceland

Íslenska Pílukastsambandið ætlar að halda pílumót til styrktar Neistanum laugardaginn 21. nóvember.  Mótið verður í höfuðstöðvum Pílukastfélags Reykjavíkur, Skúlagötu 26.

Keppt verður í tvímenning. Dregið í tveggja manna lið, vanur og óvanur saman (svo óvanir Neistamenn geta skráð sig og barasta unnið). Nánar um fyrirkomulag þegar nær dregur.

 

Heimasíða Neistanns