Úrtökumót fyrir Evrópumót

May 26, 2018 13:00 - 22:00
Tangarhöfði, Reykjavík, Iceland
Address: Tangarhöfði, Reykjavík, Iceland

Úrtökumót fyrir evrópumót verður haldið hjá PFR, Tangarhöfða þann 26.maí 2018

Við byrjum að spila kl 13.00

Þetta er lokað mót þar sem efstu menn og konur af stigalistum norðurs og suðurs keppa um landsliðssæti.

Þeir sem að hafa þátttökurétt á þessu móti eru beðnir um að staðfesta þátttöku eigi síðar en á miðnætti 24. maí

Við óskum eftir skrifurum og eru áhugasamir beðnir að hafa samband við Óla í síma 824-2784 eða með því að senda póst á dart@dart.is