Evrópumót ungmenna í pílukasti 2015

Evrópumót ungmenna er þessa dagana haldið í Danmörku.

Hér má finna allar upplýsingar um keppendur, tengla á beina útsendingu opnunarhátiðar sem er í kvöld og og tengil á úrslit sem verða á laugardaginn :

Evrópumót ungmenna

Ísland er því miður ekki með lið á þessu móti, en það er okkar stefna að það verði lið á evrópumótinu 2017.