Færeyska meistaramòtið

Á morgun verður færeyska meistaramòtið sent ì beinni.

Það koma yfir 10 manns frá þeim á Winmau Iceland Open og á fimmtudeginum þann 13. apríl verður vináttuleikur milli Íslands og Færeyja (auglýst nánar síðar)

Því fleiri sem að horfa á leiki í beinni hjá litlu löndunum því meiri líkur eru á áframhaldandi vexti.

#áframpílukast