Fundur vegna fyrirkomulags Stigamóta

Miðvikudaginn 8. mars 2017 verður fundur vegna fyrirkomulags stigamóta. Viljum við halda áfram á sunnudögum eða færa okkur aftur yfir á fimmtudaga? Viljum við halda riðlum eða fara yfir í beinan útslátt?

Allir velkomnir á

Tangarhöfða 2

kl 19.30

Endilega svarið eftirfarandi könnun 

Ef fólk er ekki á facebook má senda skoðanir á dart@dart.is, því fleiri sem segja sína skoðun því auðveldara er fyrir okkur að uppfylla óskir félagsmanna.

Með fyrirfram þökk

Stjórn Í.P.S