Heimsmeistaramótið

Heimsmeistaramótið í pílukasti hófst formlega í gær með opnunarhátíð þar sem að öll löndin voru kynnt, með 36 löndum, 328 keppendur plús alla sem að þeim fylgja er þetta stæðsta heimsmeistaramót sem haldið hefur verið.

 

Landslið Íslands á Heimsmeistaramóti 2015 

Karlar:

Hallgrímur Egilsson

Þorgeir Guðmundsson

Vitor Charrua

Þröstur Ingimarsson

Þjálfari karla: Vignir Sigurðsson

Konur:

María Steinunn Jóhannesdóttir

Elinborg Björnsdóttir

Jóhanna Bergsdóttir

Petrea Kr. Friðriksdóttir

Þjálfari kvenna: Dagbjartur Harðarson

 

#áframísland

 

íslenski-fáninníslenski-fáninníslenski-fáninníslenski-fáninn