HM2015 – Dagur 2

Stelpurnar kepptu í liðakeppni og strákarnir í einmenning í dag.

Stelpurnar voru í erfiðum riðli með Wales, Hollandi og Rússlandi. Þær töpuðu öllum þremur leikjum, en  náðu að vinna nokkra leggi á móti öllum þremur liðum, og voru í útskotum í lang flestum leggjunum.

12185636_10206574201827317_67721447_o 12190230_10208293181466752_105482253_o 12185614_10208293177386650_1517170013_o

Strákarnir :

256 manna

Þorgeir, Vitor og Hallgrímur fengu “bye” þar

Þröstur Ingimarsson – Patrick Susanna (ITA) 0-4

128 manna

Þorgeir Guðmundsson – Agust Jost (AUT) 3-4

Hallgrímur Egilsson – Abbas Samiel (IRN) 4-2

Vitor Charrua – Aaron Hardy (AUT)  1-4

64 manna

Hallgrímur Egilsson – Oliver Ferenc (SER) 0-4