HM 2017 – röðunarmót og upplýsingar

Góðan dag

Röðunarmót vegna HM í Japan 2017 verður haldið þann 8. apríl í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, að Hrannagötu 6, Reykjanesbæ.

Við byrjum að spila kl 13.00

Þetta er lokað mót þar sem að efstu menn og konur af stigalistum norðurs og suðurs keppa um landsliðsæti .

Við óskum eftir skrifurum og eru áhugasamir beðnir að hafa samband við Ingibjörgu í síma 7704642 eða senda póst á dart@dart.is

Hér eru allar upplýsingar um Japan

HM Japan 2017