HM2015 – Dagur 3

Í dag kepptu konurnar í einmenning og karlarnir í tvímenning, Elinborg, Petrea og Jóhanna duttu út í 128 manna, en María vann sinn leik á móti Norður Írlandi en tapaði síðan í 64 manna á móti Rússlandi.

Karla meigin duttu Vitor og Hallgrímur út í 64 manna, en Þorgeir og Þröstur unnu Butler/Huffmann (USA) í 64 manna en töpuðu síðan naumlega fyrir Tyrkjum í 32manna.

Hér er smá brot ( síðasti leggurinn) frá leiknum á móti Butler/ Huffmann

Hér er hægt að skoða öll úrslit: http://www.dartswdf.com