Ingibjörg og Vitor Íslandsmeistarar í Krikket 3. árið í röð

Ingibjörg Magnúsdóttir og Vitor Charrua sigruðu í gær á Íslandsmótinu í Krikket 2017.

Þetta er 3 árið í röð sem að þau sigra á þessu móti.

15 karlar og 9 konur tóku þátt í mótinu og heppnaðist það vel.

Við þökkum Einari Möller fyrir góða mótstjórn.

Í dag er síðan tvímenningur í Krikket og eru 5 kvennapör og 10 karlapör skráð til keppnis eins og staðan er akkúrat núna, en ennþá gefst er tími til þess að skrá sig.