Íslandsmeistari Öldunga 2018

Þorgeir Guðmundsson er Íslandsmeistari Öldunga 2018 – innilega til hamingju.

Hann var einnig með fæstar pílur 15 og hæsta útskot dagsins 154.

Peta er fyrsta kona til að taka þátt i þessu móti og hun gerði sér litið fyrir og gerði fyrsta 180 dagsins.

Með fylgjandi myndir sýna útslátt dagsins.

 

Takk allir sem mættu það var rosalega gaman í dag.