Íslandsmót 301

Íslandsmót 301 verður haldið helgina 2-3. mars að Baldursnesi 8, 603 Akureyri.
Við minnum ykkur á að greiða félagsgjald til ykkar félags til þess að hafa keppnisrétt á þessu móti
Regluverk ÍPS gildir á þessu móti sem hægt er að skoða hér:
http://dart.is/wp-content/uploads/2016/11/Regluverk%C3%8DPS2017.pdf

Dagskrá:

Laugardagur:
Einmenningur karla og kvenna
Húsið opnar kl. 10, byrjað að spila kl. 12
2.500kr þátttökugjald
Best af 5 í riðlum
Útsláttur best af 5,7,9,11
Skráningu lýkur 27. febrúar 2019 kl. 23:59 
Skráningu lokið!

Sunnudagur:
Tvímenningur karla og kvenna
Húsið opnar kl. 10, byrjað að spila kl. 11
3.000 kr. þátttökugjald á hvert par
Best af 5 í riðlum
Útsláttur best af 5,7,9,11
Skráningu lýkur 2. mars kl. 18:00
Skráning hér fyrir neðan eða á dart@dart.is

Hlökkum til að sjá ykkur
Kv. Stjórn ÍPS