Íslandsmót 301- úrslit

23 karlar og 11 konur tóku þátt í einmenningi, og 14 karlapör og 5 kvennapör í tvímenningi. Hér eru úrslit helgarinnar:

Einmenningur

Karlar:

Íslandsmeistari

Þröstur Ingimarsson

2. sæti Bjarni M. Jóhannesson

3. sæti Vitor Charrua

Hæsta útskot;  170, Vitor Charrua

Hæsta innskot; 170, Vitor Charrua

Fæstar pílur; 8 pílur, Vitor Charrua

Flest 180; 2stk, Bjarni M. Jóhannesson

Konur

Íslandsmeistari

Elinborg Björnsdóttir

2. sæti Ingibjörg Magnúsdóttir

3. sæti María Marínósdóttir

Hæsta útskot;  147, Ingibjörg Magnúsdóttir

Hæsta innskot; 160, Ingibjörg Magnúsdóttir

Fæstar pílur ;  9 pílur, Ingibjörg Magnúsdóttir

Flest 180; Enginn

Tvímenningur

Karlar:

Íslandsmeistarar 

Sigurður Aðalsteinssong & Þröstur Ingimarsson

2. sæti Hinrik Þórðarson & Bjarni Sigurðsson

3. sæti Hallur Guðmundsson og Aðalsteinn Helgason

Hæsta útskot; 129, Hannes Jónsson

Fæstar pílur; 9 pílur, Vitor Charrua & Þorgeir Guðmundsson

Flest 180; 1stk, Bjarni Sigurðsson

Konur

Íslandsmeistarar

Ingibjörg Magnúsdóttir & Jóhanna Bergsdóttir

2. sæti Elinborg Björnsdóttir & Sandra Birgisdóttir

3. sæti María Steinunn Jóhannesdóttir & Sólveig Bjarney Daníelsdóttir

Hæsta útskot; 80, Sólveig Bjarney Daníelsdóttir

Fæstar pílur; 16 pílur Ingibjörg Magnúsdóttir & Jóhanna Bergsdóttir