Íslandsmót 501 mikilvægar upplýsingar

Við minnum á að allir þurfa að vera mættir og búnir að greiða keppnisgjald kl. 10.30

Húsið opnar 9.30

Það er ekki posi á staðnum, en það er hægt að skrifa það sem keypt er í shoppuni á sig og borga með millifærslu í lok dags.

Sjáumst hress og kát í fyrramálið