Íslandsmót 501 – úrslit

Góðan dag

Íslandsmót 501 var haldið á Akureyri síðustu helgi, 36 karlar og 15 konur tóku þátt í einmenningi, 14 karlapör og 7 kvennapör tóku þátt í tvímenningi.

Við þökkum Píludeild Þórs kærlega fyrir frábæra aðstöðu og utanumhald.

Við þökkum Óskari Freyr fyrir góða mótstjórn.

Úrslit urðu svohljóðandi

Einmenningur

Íslandsmeistari Karla

Pétur Rúðrik Guðmundsson

2. sæti

Þorgeir Guðmundsson

3-4. sæti

Hallgrímur Egilsson

Einar Möller

Hæsta útskot var Þorgeir Guðmundsson með 152

Fæstar pílur gerði Vitor Charrua 13 pílur

Flest 180 var Þröstur Ingimarsson hann gerði 5 180.

Íslandsmeistari Kvenna

María Steinunn Jóhannesdóttir

2. sæti

Ingibjörg Magnúsdóttir

3-4. sæti

Sólveig Bjarney Daníelsdóttir

Elínborg Steinunnardóttir

Hæsta útskot var Sigríður G. Jónsdóttir með 106

Fæstar Pílur gerði Ingibjörg Magnúsdóttir 17 pílur

Hæsta skor kvenna var 180 og það var Ingibjörg Magnúsdóttir sem gerði það.

Tvímenningur

Íslandsmeistarar Karla í tvímenningi

Sigurður Aðalsteinsson og Þorgeir Guðmundsson

2. sæti

Þröstur Ingimarsson og Einar Möller

3-4 sæti

Arnar Oddsson og Vilberg Hjaltalín

Bjarni Sigurðsson og Hinrik Þórðarson

Fæstar pílur gerðu Vitor Charrua og Rúnar Árnason 15 pílur

Hæsta útskot gerði Pétur Rúðrik 142

Flest 180 gerði Þorgeir Guðmundsson 2stk

Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi

Jóhanna Bergsdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir

2. sæti

Petrea Kr. Friðriksdóttir og Sigríður Guðrún Jónsdóttir

3-4 sæti

Elínborg Steinunnardóttir og Sandra Birgisdóttir

Arna Rut Gunnlaugsdóttir og María Steinunn Jóhannesdóttir

Fæstar Pílur voru Guðrún Þórðardóttir og Guðlaug Óskarsdóttir með 21 pílu

Hæsta útskot gerði Guðrún Þórðadóttir 81

Hæsta skor var Ingibjörg Magnúsdóttir með 171

Hér má skoða tölfræði fyrir einmenning

Íslandsmót 501 2017 Konur Einmenningur

Íslandsmót 501 2017 Einmenningur

Tölfræði kvenna einmenningur

Tölfræði karla einmenningur

Myndir og tölfræði frá tvímenningi kemur þegar það berst okkur.

Við þökkum öllum fyrir frábæra helgi.