Íslandsmót í 301- skráningar

Góðan dag öll, í dag er síðasti dagurinn til að forskrá sig (veit að það stendur fyrir 3. feb í auglýsingunni, en við höfum sagt við alla að síðasti dagurinn er í dag og það stendur).

En auðvitað ef að áhuginn birtist skindilega á föstudaginn að mæta þá lokar skráningu alveg á laugardaginn kl 10 (bara örlítið dýrara að skrá sig eftir daginn í dag).

Hér eru skráðir aðilar, endilega tryggið ykkur að þið séuð á listanum,

11 konur og 24 karlar eru nú þegar skráð til keppnis í einmenning á laugardaginn 😀

Skráningar á 301 – 2016 KARLAR

Skráningar á 301 – 2016 KONUR

 

Þetta stefnir í flott mót, og við hlökkum til að deila með ykkur helginni á Akureyri.

Heyrumst og sjáumst