Íslandsmót í Krikket

Góða kvöldið öll sem eitt

Hér eru þær skráningar sem að okkur hefur borist, mig langar að ýtreka við ykkur að skrá ykkur rétt. Ef að það er ekki fullt nafn við skráningu, eða vantar félag vinsamlegast sendið það á mig.

Ég geri mér fulla grein fyrir að þetta er smámunasemi, en ég bið ykkur að uppfylla þau skilyrði sem sett eru um skráningu á mótið.

Miðavið þessar skráningar er ljóst að það verður keppt í einmenningi karla og kvenna og tvímenningi kvenna. Ég reikna sterklega með því að karlarnir munu spila tvímenning einnig.

 

Konur:

Einmenningur:

Jóhanna Bergsdóttir, Þór

María H. Marínósdóttir, Þór

Ingibjörg Magnúsdóttir, Reykjavík

Mig (skráð af Peta Kr) ( hehe)

 Tvímenningur

Guðlaug Óskarsdóttir & María H. Marínósdóttir, Þór

Ólafía Guðmundsdóttir & Sólveig Bjarney Daníelsdóttir,

Ingibjörg Magnúsdóttir, Reykjavík & Jóhanna Bergsdóttir, Þór

Karlar

 Einmenningur:

Haraldur Ingólfsson, Þór

Hallur Guðmundsson, Þór

Hinrik Þórðarson, Þór

Bjarni Sigurðsson, Þór

Vilberg Geir Vigfússon, Þór

Trausti Tryggvason, Þór

Vitor Charrua, Reykjavík

Halli Páls

Ívar Jör

Tvímenningur

Trausti Tryggvason, Þór & Arnar Odds

Halli Páls & Ívar Jör

Það verða veittar medalíur fyrir efstu 3 sætin, flest round of 9, flest round of 7 og fæstar pílur.

Fæstar pílur hefur að ég held ekki áður verið veitt í krikket, en ég er að hanna “nýtt” krikketblað sem að auðveldar okkur að sjá tölfræðina aðeins betur. Það er mín ósk að skoða betur hvað við erum að nota margar pílur í leik, og hvað við erum að hitta. Þetta er örlítið meiri vinna fyrir skrifaran, en engan veginn ervitt.

Hér er leikskýrslan, endilega skoðið hana og komið með athugasemdir ef að það er hægt að betrumbæta eða ef ég er að gleyma einhverju?

Hlakka til að sjá ykkur um helgina.

Ingibjörg