Íslandsmót í Krikket 2015 – netkönnun

Góðan dag kæru félagar

Nú stendur yfir könnun hvort að segja á tölunna áður en kastað er í krikket – þið finnið hana hér til hægri.

Vinsamlegast gefið ykkur tíma í að kjósa.

Ég vil líka nefna að þessi skoðunarkönnun, er aðeins könnun, og niðurstöður hennar er ekki endanleg niðurstaða í þessu máli. Allar athugasemdir eru velkomnar á netfangið okkar dart@dart.is

Könunninni lýkur 8. september 2015 kl 17.00

Kveðja

Ingibjörg