Íslandsmót í Krikket – úrslit einmenningur

Í gær var keppt í Íslandsmóti í Krikket einmenning, 16 karlar og 6 konur tóku þátt.

Vitor Charrua og Ingibjörg Magnúsdóttir sigruðu og eru Íslandsmeistarar í Krikket annað árið í röð.

Hér má sjá myndir frá riðlum gærdagsins.

20161008_204538 20161008_204541

Í dag er keppt í tvímenningi og lýkur skráningu klukkan 10, og byrjað er að spila kl 12.

Verðlauna fyrir einmenning verður í upphafi móts í dag.