Íslandsmót í Krikket – úrslit tvímenningur

Karlar

Íslandsmeistarar í tvímenning:

Bjarni Sigurðsson & Hinrik Þórðarson, Þór

2. sæti:

Alex Máni Pétursson, Grindavík & Vitor Charrua, Reykjavík

3. sæti:

Pétur Rúðrik Guðmundsson, Grindavík & Vilberg Geir V. Hjaltalín, Þór

 

Konur

Íslandsmeistarar í tvímenning:

Jóhanna Bergsdóttir & Ingibjörg Magnúsdóttir

2. sæti:

Petrea Kr. Friðriksdóttir, Reykjavík & Guðrún Þórðardóttir, Þór

3. sæti:

Ólafía Guðmundsdóttir, Siglufjörður & Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Reykjavík

 

Við þökkum Píludeild Þórs fyrir frábærar viðtökur og gleði um helgina. Það er alltaf gaman og notalegt að koma norður að keppa.

Takk til allra sem tóku þátt, þið stóðuð ykkur öll með príði.