Íslandsmót Öldunga 2016

Íslandsmót Öldunga verður haldið laugardaginn 16. janúar 2016, allar upplýsingar má nálgast hér.

Íslandsmót Öldunga 2016

Það hefur verið gríðalega góð stemming undanfarin ár og hefur PFR boðið uppá smá Þorraþema fyrir keppendur…

Hlökkum til að sjá ykkur

😀