Íslandsmót Öldunga

Við minnum á Íslandsmót Öldunga á morgun laugardag.

Peningaverðlaun og medalía verða fyrir efstu 4 sætinn

  1. verðlaun 15.000
  2. verðlaun 8.000
  3. – 4 verðlaun 4000 hvor

Byrjað að spila kl 14.00, húsið opnar kl 13.00

Mótstýra: Ingibjörg Magnúsdóttir

PFR býður upp á smá í þorra gogginn eins og formanni þeirra er einum líkast