Íslandsmót Pílufélaga

Við minnum á Íslandsmót pílufélaga í dag, það eru erlendir gestir á landinu og ætlum við að setja af stað smá míní mót fyrir þá seinni partinn í dag um 17, þannig að ef að þú ert ekki að keppa með liði frá pílufélaginu þínu í dag en langar að kasta smá mættu þá fyrir 17. Þar sem að það er ÍPS mót í salnum gildir regluverk ÍPS fyrir þetta míní mót líka. Það kostar 500kr að taka þátt í míní mótinu.

Íslandsmót Pílufélaga hefst kl 13.00

Sjáumst hress og kát.